Skipanir fyrir ociceland!

IP adressan: ociceland.minecraft.is (minecraft server)

ociceland

hér eru allar skipanirnar á servernum fyrir groupið default. Ég reyndi að gera skipanirnar auðveldar að lesa.

skipun # áhrif

    stables
/stables # hjálp
/stables addrider / delrider # bæta við fólki sem getur notað hestinn þinn.
/stables list # sýnir hestana þína.

max horses for:
default = 2
trusted = 4
VIP = 5
admin = 6

default getur búið til saddles og name tags!
trusted getur búið til iron horse armor, saddles og name tags.
VIP getur búið til iron og gold horse armor, saddles og name tags. VIP

    open CTF
<arg> þetta þarft þú að nota í skipanirnar
(arg) auka skipun

/all <message> # senda skilaboð til beggja liða
/ctf join # spila ctf
/ctf leave # hætta í ctf
/team # skipta um lið
/vote restart # byrja kosningu um nýjann leik
/vote kick <player> (reason) # byrja kosningu um að kicka player
/yes | /no # kjósa já eða nei
 
    chestshop
  allir geta gert chestshop.
skilti til að gera chestshop:
1.            [ekki skrifa neitt hér]
2. 10       [td. 10 til að selja 10 hluti]
3. 5:2       [fólk kaupir hlutinn á 5kr, og selja hann á 2kr]
4. 1          [ID á hlutnum. 1 er smooth stone]
ekki skrifa 1,2,3,4 í byrjun á línunum :P mundu að hafa chest fyrir neðan skiltið.

    LWC
/cprivate # gerir chest/door/furnace etc þannig að bara þú getur notað þær.
/cpassword notch #þetta setur password á kisturnar, í þessu tilfelli notch,
/cremove # fjarlægja vörn
/lwc help # hjálp.
admins geta skoðað kisturnar ykkar
    essentials
/kit tools # iron pickaxe, hatchet og shovel
/msg player # sendir player skilaboð
/home # fara heim
/sethome # setur heimili þitt á staðnum sem þú ert á.
/tpa player # sendir teleport beiðni til player
/tpaccept # leyfir viðkomandi að teleporta til þín
/tpdeny # leyfir ekki teleport til þín.
/help # hjálp
/spawn # teleport á spawn
/clearinventory # eyðir út inventory
/workbench # opnar 3x3 workbench
/motd # fréttir dagsins
/rules # reglurnar á servernum
/list # sýnir þá sem eru að spila serverinn
/balance # sýnir hvað þú átt mikinn pening
/pay player 100 # borgar player 100kr
/afk # away from keyboard
takið eftir: admins geta breytt inventory-nu þínu,teleportað til þín án þess að þú viljir eða viti, og bannað þig ef þú braust reglu.

    mywarp
/warp name # teleporta til staðsins name
/warp create lol # býr til warpið lol þar sem þú stendur
/warp list # lists sjá öll wörpin

/warp remove name # eyðir út warpinu name
    Lagmeter
/lag # sýnir hversu mikið serverinn laggar

No comments:

Post a Comment